Svar dagsins

Hvar get ég séð hvort og hvernig tiltekin ESB-gerð hafi tekið gildi á Íslandi?

Upprunalega barst Evrópuvefnum eftirfarandi spurning: Hefur tilskipun 2009/158 tekið gildi á Íslandi og þá hvenær? Er til íslensk þýðing á þeirri tilskipun eða er hún væntanleg? Á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið ber íslenskum stjórnvöldum að taka ... Meira...

Efst á baugi

28.10.2013 Fyrirlestur: Felur EES-samningurinn í sér reglu um bein réttaráhrif?

Miðvikudaginn 30. október stendur lagadeild Háskólans í Reykjavík fyrir hádegisfundi undir yfirskriftinni Felur EES-samningurinn í sér reglu um bein réttaráhrif? Frummælandi er Kjartan Bjarni Björgvinsson, lögfræðingur við EFTA-dómstólinn. Um efn... Meira...

Umræðan

14.10.2011 Hver verður framtíð ESB? [Umræðutexti A]

Í ágúst 2011 eru blikur á lofti varðandi framtíð Evrópusambandsins. Undanfarnir mánuðir hafa verið sambandinu mjög erfiðir. Tveir samstarfsþættir sem vega þungt við mat á framtíðinni eru í uppnámi: myntsamstarfið um evruna annars vegar og frjáls för ... Meira...