Spurning

Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE (Organisation for Security and Co-operation in Europe, OSCE) var sett á fót árið 1973 og hefur aðsetur í Vínarborg. Hún reynir að koma í veg fyrir milliríkjadeilur, hafa taumhald á kreppum þegar þær koma upp og hjálpa ríkjum og svæðum að ná sér eftir deilur og átök. Aðilar að stofnuninni eru 55 ríki í Evrópu, Mið-Asíu og Norður-Ameríku. ÖSE heyrir EKKI undir Evrópusambandið en hefur engu að síður haft mikil áhrif í Evrópu.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60020. (Skoðað 9.5.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela