Spurning
              
            Tilskipun
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Tilskipun (e. directive) er ein tegund afleiddrar löggjafar Evrópusambandsins. Tilskipanir eru bindandi fyrir þau aðildarríki sem þeim er beint til, að því er markmið þeirra varðar. Yfirvöldum í hverju ríki er í sjálfsvald sett á hvern hátt og með hvaða leiðum þeim markmiðum er náð.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 7.11.2011
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Tilskipun“. Evrópuvefurinn 7.11.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61107. (Skoðað 31.10.2025).
Höfundur
Prenta
Senda
         Við þetta svar er engin  athugasemd
	              Fela 
          
	        
          

