Spurning

Verg landsframleiðsla (VLF)

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Verg landsframleiðsla (e. Gross Domestic Product, GDP) er samanlagt verðmæti á framleiddum vörum og þjónustu sem greiðslur koma fyrir í tilteknu ríki á ákveðnu tímabili. Með orðinu „verg“ er átt við það sem einu sinni var kallað „brúttó“, semsé að allt er lagt saman og ekkert dregið frá til dæmis vegna kostnaðar við framleiðsluna.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Verg landsframleiðsla (VLF)“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60002. (Skoðað 21.11.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela