Svar dagsins

Hvar get ég séð hvort og hvernig tiltekin ESB-gerð hafi tekið gildi á Íslandi?

Upprunalega barst Evrópuvefnum eftirfarandi spurning: Hefur tilskipun 2009/158 tekið gildi á Íslandi og þá hvenær? Er til íslensk þýðing á þeirri tilskipun eða er hún væntanleg? Á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið ber íslenskum stjórnvöldum að taka ... Meira...

Efst á baugi

28.10.2013 Fyrirlestur: Felur EES-samningurinn í sér reglu um bein réttaráhrif?

Miðvikudaginn 30. október stendur lagadeild Háskólans í Reykjavík fyrir hádegisfundi undir yfirskriftinni Felur EES-samningurinn í sér reglu um bein réttaráhrif? Frummælandi er Kjartan Bjarni Björgvinsson, lögfræðingur við EFTA-dómstólinn. Um efn... Meira...

Umræðan

14.10.2011 Hver verður framtíð ESB? [Umræðutexti A]

Í ágúst 2011 eru blikur á lofti varðandi framtíð Evrópusambandsins. Undanfarnir mánuðir hafa verið sambandinu mjög erfiðir. Tveir samstarfsþættir sem vega þungt við mat á framtíðinni eru í uppnámi: myntsamstarfið um evruna annars vegar og frjáls för ... Meira...


Svar af handahófi

Fréttabréf Evrópuvefsins

Með því að gerast áskrifandi að fréttabréfi okkar færðu vikulega sendan tölvupóst með nýjustu svörum af vefnum.

Gerast áskrifandi