Fréttir

Fyrirlestur: Felur EES-samningurinn í sér reglu um bein réttaráhrif?

Miðvikudaginn 30. október stendur lagadeild Háskólans í Reykjavík fyrir hádegisfundi undir yfirskriftinni Felur EES-samningurinn í sér reglu um bein réttaráhrif? Frummælandi er Kjartan Bjarni Björgvinsson, lögfræðingur við EFTA-dómstólinn. Um efn... Meira...

Fyrirlestur: Breski sjálfstæðisflokkurinn, Íhaldsflokkurinn og viðhorf til Evrópusamrunans í Bretlandi

Miðvikudaginn 3. júlí býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands upp á fyrirlestur undir yfirskriftinni Breski sjálfstæðisflokkurinn, Íhaldsflokkurinn og viðhorf til Evrópusamrunans í Bretlandi. Frummælendur eru dr. Philip Lynch dósent í stjórnmála... Meira...

Opinn umræðufundur með David Lidington

Fimmtudaginn 20. júní býður Háskóli Íslands til opins fyrirlesturs undir yfirskriftinni Bretland og Evrópusambandið - framtíðarsýn.. Frummælandi er David Lidington Evrópumálaráðherra Bretalands. Í tilkynningunni segir: David Lidington, Evrópum... Meira...

Fyrirlestur: Lögmæti og sanngirni verðtryggðra lána í ljósi evrópsks neytendaréttar

Miðvikudaginn 24. apríl býður Lagastofnun Háskóla Íslands til opins fyrirlesturs undir yfirskriftinni Lögmæti og sanngirni verðtryggðra lána í ljósi evrópsks neytendaréttar. Frummælandi er Elvira Méndez-Pinedo, prófessor í Evrópurétti við lagadeil... Meira...