Spurning
Varðbelti
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Varðbelti (fr. cordon sanitaire, e. buffer zone), svæði kringum tiltekið ríki eða heild þar sem það sækist eftir yfirráðum án sameiningar, meðal annars til að tryggja öryggi sitt. Segja má að Austur-Evrópa utan Sovétríkjanna hafi verið slíkt svæði gagnvart þeim í fjóra áratugi (1950-1990) eftir seinni heimsstyrjöldina. Stofnríki ESB hafa einnig viljað hafa slíkt svæði kringum sig, sjá stækkun.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Varðbelti“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60003. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela