Spurning
Sambandsríki
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Sambandsríki (e. federation) er ríkjaheild sem hefur að geyma mörg minni ríki eða fylki sem hafa verulega sjálfstjórn í eigin málum samkvæmt sérstökum samningum eða stjórnlögum. Sem dæmi um þetta má nefna Bandaríki Norður-Ameríku, Þýskaland, Belgíu, Rússland, fyrrum Júgóslavíu og fyrrum Sovétríkin. − Hugmyndin um að gera ESB að sambandsríki hefur alla tíð verið afar umdeild innan sambandsins. Sumir sjá slíka þróun sem eðlilega útkomu úr sífellt nánara samstarfi, en aðrir sjá hana sem ógnun við fullveldi aðildarþjóðanna.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Sambandsríki“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60015. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela