Spurning

Nýfrjálshyggja

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(neoliberalism) er venjulega haft um þá hagfræðikenningu að ríkisvaldið eigi að skipta sér sem minnst af efnahagslífinu og gefa markaðnum sem lausastan tauminn. Mörgum þykir nýfrjálshyggjan beggja handa járn í þróun evrópskrar samvinnu þar sem hún leggi megináhersluna á efnahagslegan samruna en ekki til dæmis félagslegan.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Nýfrjálshyggja“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60021. (Skoðað 23.11.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela