Spurning
Marshall-áætlunin
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
(Marshall Plan) er kennd við þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, George Marshall, og fólst í efnahagsaðstoð við ríki Vestur-Evrópu eftir seinni heimsstyrjöldina sem lauk árið 1945. Tilskilið var að ríki sem þægju þessa aðstoð mundu vinna saman að nýtingu hennar, og þannig varð hún ein kveikjan að samvinnu í Vestur-Evrópu á þessum tíma.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Tilvísun
Evrópuvefur. „Marshall-áætlunin“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60028. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela