Spurning
Keynes-hyggja
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
(Keynesianism) er sú hugmynd að í blönduðu hagkerfi komi upp sveiflur og kreppur sem einkageirinn ráði ekki við nema með því að opinberi geirinn grípi í taumana með aðgerðum seðlabanka í gjaldmiðilsmálum og ráðstöfunum ríkisstjórna í ríkisfjármálum. Skyldar þessu eru líka þær hugmyndir að markaðskerfið þurfi samkeppnis- og fjármálaeftirlit til að það starfi eins og því er ætlað.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Tilvísun
Evrópuvefur. „Keynes-hyggja“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60039. (Skoðað 23.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela