Spurning

Einingarlög Evrópu

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(Single European Act, SEA) tóku gildi árið 1986. Þau styrktu innri markaðinn og lögðu grunn að samstarfi í utanríkis- og öryggismálum. Einnig fólust í þeim breytingar á reglum um ákvarðanir, til dæmis um atkvæðagreiðslur með auknum meirihluta í stað neitunarvalds.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Einingarlög Evrópu“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60056. (Skoðað 3.12.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela