Spurning
Delors, Jacques
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
(f. 1925), franskur hagfræðingur og stjórnmálamaður í franska Sósíalistaflokknum, var formaður framkvæmdastjórnar ESB 1985-1995 og er oft talinn öflugasti maðurinn sem gegnt hefur því starfi. Átti mikinn þátt í því að samstarf efldist mjög innan sambandsins á þessum tíma.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Delors, Jacques“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60060. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela