Hvaða lög og reglur gilda um sjávarfallavirkjanir hjá Evrópusambandinu?
Spyrjandi
Níels Breiðfjörð Jónsson
Svar
Samkvæmt upplýsingum frá stjórnarsviði orkumála hjá framkvæmdastjórninni hafa engar sérstakar reglur verið settar um sjávarfallavirkjanir í Evrópusambandinu. Sjávarfallaorka fellur þó undir skilgreiningu á endurnýjanlegum orkulindum samkvæmt tilskipun um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkulindum (nr. 2009/28/EC). Reglur tilskipunarinnar gilda því eftir atvikum einnig um sjávarfallavirkjanir.- Sótt á de.wikipedia.org - Gezeitenkraftwerk, 21.12.11.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur21.12.2011
Flokkun:
Efnisorð
ESB reglur sjávarfallavirkjanir sjávarföll sjávarfallaorka orka endurnýjanlegar orkulindir umhverfisréttur orkuver
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hvaða lög og reglur gilda um sjávarfallavirkjanir hjá Evrópusambandinu?“. Evrópuvefurinn 21.12.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60664. (Skoðað 28.1.2025).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins