Hefur ESB gert eitthvað til þess að bókhald þess verði áreiðanlegra?
Spyrjandi
Hrafn Arnarson
Svar
Evrópusambandið hefur lengi verið gagnrýnt fyrir óáreiðanlegt bókhald sem valdi spillingu og óráðsíu í fjármálum sambandsins. Um það má lesa nánar í svari við spurningunni Hvers vegna hafa endurskoðendur ESB ekki viljað undirrita bókhald sambandsins? Framkvæmdastjórn ESB, sem ber lagalega ábyrgð á bókhaldi sambandsins, hefur gripið til ýmissa ráða til að gera bókhaldið áreiðanlegra. Þar á meðal eru sérstakt stjórnunarkerfi, tilkynningarkerfi og aðgerðaáætlun.- Heimasíða BBC í nóvember 2008 Q&A: EU budget woes
- Heimasíða BBC í október 2006: Why the EU's audit is bad news
- Heimasíða Europost í október 2011: Better protection for EU citizens’ money
- Mynd sótt 4.10.2011 af heimasíðu 2Space Network
Bókhald ESB virðist ekki fært með viðurkenndum stöðlum. Einhverra hluta vegna vilja endurskoðendur ekki undirrita það. Um hvað snýst málið nákvæmlega?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 5.10.2011
Efnisorð
Endurskoðunarréttur ESB framkvæmdastjórn ESB endurskoðun fjárlög bókhald tilkynningarkerfi aðgerðaáætlun stjórnunarkerfi Integrated Administration and Control System Certificate of Compliance Irregularities Managament System byggðastefna ESB l
Tilvísun
Vilborg Ása Guðjónsdóttir. „Hefur ESB gert eitthvað til þess að bókhald þess verði áreiðanlegra?“. Evrópuvefurinn 5.10.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60808. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Vilborg Ása Guðjónsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og verkefnastjóri á Evrópuvef