Spurning
Bein lagaáhrif
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Bein lagaáhrif (e. direct applicability) hafa lagagerðir sem verða hluti af landslögum aðildarríkja án sérstakrar innleiðingar í landsrétt. Meginmunurinn á reglugerðum og tilskipunum er að reglugerðir hafa bein lagaáhrif en tilskipanir almennt ekki.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 8.11.2011
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Bein lagaáhrif“. Evrópuvefurinn 8.11.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61102. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela