Spurning
Ákvörðun
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Ákvörðun (e. decision) er ein tegund afleiddrar löggjafar Evrópusambandsins. Ákvörðunum svipar til reglugerða að því leyti að þær eru bindandi í heild sinni. Þegar tilgreint er í ákvörðun til hverra henni er beint er hún einungis bindandi fyrir viðkomandi.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur20.1.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Ákvörðun“. Evrópuvefurinn 20.1.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61750. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela