Er algengt að aðildarríki ESB myndi klíkur eða bandalög? - Myndband
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Aðildarríki Evrópusambandsins starfa gjarnan saman þegar hagsmunir þeirra eiga samleið til að auka áhrif sín innan sambandsins. Þar sem engin tvö ríki eiga nákvæmlega sömu hagsmuna að gæta eru hagsmunabandalög yfirleitt ekki langlíf heldur einangruð við einstök málefni. Sum hagsmunabandalög hafa þó verið starfrækt lengi líkt og bandalag Hollands, Belgíu og Lúxemborgar, Benelux-landanna, og stórríkjabandalag Þýskalands og Frakklands.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur31.8.2012
Efnisorð
ESB bandalög hagsmunabandalag Norðurlöndin Benelux-löndin smáríkjabandalag stórríkjabandalag fransk-þýska bandalagið klíkur ráðið Norðurlandasamstarf myndband
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Er algengt að aðildarríki ESB myndi klíkur eða bandalög? - Myndband“. Evrópuvefurinn 31.8.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63160. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum