Spurning

Er atvinnuleysi á Spáni Evrópusambandinu að kenna og hverju breytir evran fyrir ástandið? - Myndband

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Aðild Spánar að Evrópusambandinu er ekki talin helsta orsök mikils atvinnuleysis í landinu, enda hefur lengi verið við djúpstæðan kerfisvanda að etja á spænskum vinnumarkaði. Þótt hagfræðingar séu almennt sammála um að atvinnuleysið væri eitthvað minna ef Spánn hefði yfir að ráða eigin gjaldmiðli er erfitt að segja að hvaða marki það dygði til að komast fyrir rætur vandans.

This text will be replaced

Hægt er að lesa meira um ástæður atvinnuleysisins á Spáni og hlut evrunnar í svari við spurningunni Er atvinnuleysi á Spáni Evrópusambandinu að kenna og hverju breytir evran fyrir ástandið?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Evrópuvefsins.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur28.3.2013

Tilvísun

Guðmundur Jónsson. „Er atvinnuleysi á Spáni Evrópusambandinu að kenna og hverju breytir evran fyrir ástandið? - Myndband“. Evrópuvefurinn 28.3.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64999. (Skoðað 21.11.2024).

Höfundur

Guðmundur Jónssonprófessor í sagnfræði, Hugvísindasviði HÍ

Við þetta svar er engin athugasemd Fela