Er atvinnuleysi á Spáni Evrópusambandinu að kenna og hverju breytir evran fyrir ástandið? - Myndband
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Aðild Spánar að Evrópusambandinu er ekki talin helsta orsök mikils atvinnuleysis í landinu, enda hefur lengi verið við djúpstæðan kerfisvanda að etja á spænskum vinnumarkaði. Þótt hagfræðingar séu almennt sammála um að atvinnuleysið væri eitthvað minna ef Spánn hefði yfir að ráða eigin gjaldmiðli er erfitt að segja að hvaða marki það dygði til að komast fyrir rætur vandans.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur28.3.2013
Efnisorð
ESB evran atvinnuleysi Spánn skuldavandi efnahagskreppa kerfislægur vandi vinnumarkaður skammtímasamningar neðanjarðarhagkerfi þensla byggingaiðnaður myntbandalag sjálfstæð peningastefna fast gengi frjálsir fjármagnsflutningar
Tilvísun
Guðmundur Jónsson. „Er atvinnuleysi á Spáni Evrópusambandinu að kenna og hverju breytir evran fyrir ástandið? - Myndband“. Evrópuvefurinn 28.3.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64999. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Guðmundur Jónssonprófessor í sagnfræði, Hugvísindasviði HÍ
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er atvinnuleysi á Spáni Evrópusambandinu að kenna og hverju breytir evran fyrir ástandið?
- Hvort landið er líklegra til að fara í greiðsluþrot, Ísland eða Grikkland?
- Hvort landið er líklegra til að fara í greiðsluþrot, Ísland eða Grikkland? - Myndband
- Væri ekki sniðugt að sameina Evrópu í eitt lýðveldi? - Myndband