Spurning

Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli? - Myndband

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Evrópusambandið styrkir allt á milli himins og jarðar -- frá brúarsmíði til handverksnámskeiða. Styrkjasjóðir og -áætlanir sambandsins eru ótal margar og hefur landslaginu oft verið líkt við frumskóg þar sem varla er til sá einstaklingur sem hefur yfirsýn yfir alla þá möguleika sem í boði eru.

This text will be replaced

Hægt er að lesa meira um styrkjakerfi Evrópusambandsins í svari við spurningunni Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Evrópuvefsins.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur10.5.2013

Tilvísun

Þórhildur Hagalín. „Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli? - Myndband“. Evrópuvefurinn 10.5.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65277. (Skoðað 21.11.2024).

Höfundur

Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins

Við þetta svar er engin athugasemd Fela