Spurning
Sameinuðu þjóðirnar
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, (e. United Nations, UN) voru stofnaðar í kjölfar loka seinni heimsstyrjaldarinnar. Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna var undirritaður í San Francisco þann 26. júní árið 1945 og gekk í gildi 24. október sama ár. Markmið Sameinuðu þjóðanna eru:- að varðveita heimsfrið og öryggi,
- að efla vinsamlega sambúð milli þjóða,
- að koma á alþjóðasamvinnu um lausn alþjóðavandamála og gæta þess að mannréttindi allra séu virt án tillits til kynþáttar, kyns, tungu eða trúarbragða,
- að vera miðstöð til samræmingar á aðgerðum þjóða til að ná þessum sameiginlegu markmiðum.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 5.7.2013
Flokkun:
Efnisorð
Sameinuðu þjóðirnar Ban Ki-moon öryggisráðið allsherjarþingið efnahags- og félagsmálaráðið mannréttindi stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna aðalritari
Tilvísun
Evrópuvefur. „Sameinuðu þjóðirnar“. Evrópuvefurinn 5.7.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65512. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela