Spurning
Hvaða land eða lönd eiga Suðurskautslandið?
Spyrjandi
Alda Björk Egilsdóttir, f. 1996
Svar
Suðurskautslandið er í raun heimsálfa án eiganda því það tilheyrir engu ríki. Það þýðir þó ekki að enginn vilji eiga það. Sjö þjóðir hafa gert tilkall til yfirráða yfir ákveðnum landsvæðum Suðurskautslandsins, það eru Argentína, Ástralía, Bretland, Síle, Frakkland, Nýja-Sjáland og Noregur.- The Antarctic Treaty. (Skoðað 30. 7. 2013).
- The Antarctic Treaty - Secretariat of the Antarctic Treaty. (Skoðað 30. 7. 2013).
- Overview of Antarctic Governance - Antarctic and Southern Ocean Coalition. (Skoðað 30. 7. 2013).
- Overview of Antarctic Governance - Antarctic and Southern Who owns Antarctica? - Australian Antarctic DivisionCoalition. (Skoðað 30. 7. 2013).
- Mynd: Discovering Antarctica - A-level - Geopolitics of Antarctica. (Sótt 31. 7. 2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur12.9.2013
Tilvísun
Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir. „Hvaða land eða lönd eiga Suðurskautslandið?“. Evrópuvefurinn 12.9.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65561. (Skoðað 28.1.2025).
Höfundur
Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttirlandfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Vísindavefnum:
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela