Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin? - Myndband
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Tvær ástæður eru fyrir því að Ísland hefur ekki gert fríverslunarsamning við Bandaríkin. Í fyrsta lagi gera skýrar kröfur Bandaríkjamanna um niðurfellingu tolla af landbúnaðarafurðum, það að verkum að erfitt yrði að ná samningum sem samræmdust stefnu íslenskra stjórnvalda í landbúnaðarmálum. Í öðru lagi hafa Bandaríkin ítrekað gefið til kynna í samskiptum við íslensk stjórnvöld, að í ljósi takmarkaðra viðskiptahagsmuna hafi þau ekki áhuga á gerð tvíhliða samnings við Ísland.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur13.12.2013
Efnisorð
Bandaríkin fríverslunarviðræður tollar landbúnaðarafurðir fríverslunarsamningur EFTA tvíhliða viðskiptasamningur viðskiptakjör NAFTA-samningurinn Alþjóðaviðskiptastofnunin fríverslun
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin? - Myndband“. Evrópuvefurinn 13.12.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65718. (Skoðað 28.1.2025).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB?
- Snúast fríverslunarsamningar um algjörlega frjáls viðskipti án tolla og hafta? Er EES-samningurinn fríverslunarsamningur?
- Hvað er NAFTA og hver er munurinn á uppbyggingu þess og ESB?
- Hver er stefna ESB þegar kemur að viðskipta- og fríverslunarsamningum?
- Mundi aðild Íslands að NAFTA ekki fela í sér framsal á fullveldi rétt eins og aðild að Evrópusambandinu?
- Hvaða fríverslunarsamninga hefur Ísland gert og eru þeir allir af sama tagi?