Gæti Evrópusambandið tekið upp á því að breyta umferðarlögum í aðildarríkjunum, til dæmis bannað hringtorg, bannað vinstri beygjur, sett 25 km hámarkshraða og breytt öllum umferðarskiltum?
Spyrjandi
Jón Helgi
Svar
Í stuttu máli er svarið nei. Evrópusambandið fer ekki með vald til að breyta umferðarreglum í aðildarríkjum sínum. Hins vegar getur Evrópusambandið mælt fyrir um ráðstafanir til að bæta umferðaröryggi sem heyrir undir stefnu sambandsins í samgöngumálum. Löggjöf ESB á því sviði hefur nánast undantekningarlaust verið tekin upp í EES-samninginn og innleidd í íslenskan rétt. Þær umferðaröryggiskröfur sem gerðar eru til aðildarríkja ESB eru því einnig gerðar til Íslands.- Efla fræðslu og þjálfun ökumanna, svo sem með því að auka kröfur til þeirra sem fá ökuskírteini og ökukennara.
- Framfylgja umferðarreglum betur.
- Gera inniviði öruggari, til dæmis með því að auka kröfur til mannvirkja sem styrkt eru af Evrópusambandinu.
- Gera ökutæki öruggari, eins og með árekstrarvörum og hraðatakmörkunum. Einnig með lásum sem skynja áfengisneyslu ökumanns.
- Auka notkun upplýsingatækni til að auka umferðaröryggi.
- Bæta neyðarþjónustu.
- Sécurité routière dans l´Union européenne - Service-public.gr. (Skoðað 2.9.2013).
- Toute l´Europe: Information pratique. (Skoðað 2.9.2013).
- Comparaisons européennes - La sécurité routière française au milieu des années 2000 - Dossiers - La Documentation française. (Skoðað 2.9.2013).
- Sécurité routière: Europe, prévention, Commission européenne, transport. En bref - Actualités - Vie-publique.fr. (Skoðað 2.9.2013).
- Road safety: Policy orientations on road safety 2011-20. (Skoðað 2.9.2013).
- Road safety: cross-border application of the legislation. (Skoðað 2.9.2013).
- Toute l´Europe: Le permis de conduire européen. (Skoðað 2.9.2013).
- Conduire en Europe - Connaître les règles de conduite européennes. (Skoðað 2.9.2013).
- Transport: Road Traffic Rules by country - European commission. (Skoðað 2.9.2013).
- Listi yfir þau ríki sem aðilar eru að Vínarsamningnum um umferð á vegum. (Skoðað 2.9.2013).
- Listi yfir þau ríki sem aðilar eru að Vínarsamningnum um umferðarskilti og umferðarljós. (Skoðað 2.9.2013).
- EReg - European Road Safety Action Programme 2011-2020. (Sótt 5.9.2013).
Gæti Evrópusambandið breytt umferðarlögum í aðildarríkjum sínum, t.d. bannað hringtorg, bannað vinstri beygjur, sett 25 km hámarkshraða, breytt öllum umferðarskiltum, o.s.frv. Ég er ekki að spyrja hvort Evrópusambandið myndi gera það, heldur hvort það gæti gert það, svona fræðilega séð.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur13.9.2013
Efnisorð
ESB umferðarreglur umferðaröryggi samgöngumál EES-samningurinn Ísland flutningar framkvæmdastjórnin ökuskirteini ökuréttindi hámarkshraði hægri umferð Sameinuðu þjóðirnar
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Gæti Evrópusambandið tekið upp á því að breyta umferðarlögum í aðildarríkjunum, til dæmis bannað hringtorg, bannað vinstri beygjur, sett 25 km hámarkshraða og breytt öllum umferðarskiltum?“. Evrópuvefurinn 13.9.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65725. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum