Spurning
Evrópusambandið, ESB
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
(European Union, EU) eru efnahagsleg og pólitísk samtök 28 Evrópuríkja. Það á rætur að rekja til Kola- og stálbandalagsins frá 1952 og til Efnahagsbandalags Evrópu frá 1958. Í þessum bandalögum voru sex ríki og ESB er því miklu umfangsmeira og hefur einnig miklu fleiri verkefni en þessi fyrstu bandalög. ESB var formlega stofnað undir núverandi heiti með Maastricht-sáttmálanum árið 1993. Veruleg breyting var gerð á stjórnskipun þess með Lissabon-sáttmálanum árið 2009. Uppfært 4. júlí 2013 í kjölfar inngöngu Króatíu í Evrópusambandið.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Tilvísun
Evrópuvefur. „Evrópusambandið, ESB“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60050. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela