Hafa heildaralþjóðaviðskipti einstakra landa aukist eða minnkað við inngöngu í ESB?
Spyrjandi
Egill Almar Ágústsson
Svar
Almennt virðist reyndin vera sú að heildaralþjóðaviðskipti aðildarríkja Evrópusambandsins hafi aukist við inngöngu í sambandið. Sú var raunin í tilviki fjölmargra Mið- og Austur-Evrópulanda sem gengu í sambandið árið 2004. Hið sama má segja um mörg önnur aðildarríki, ef ekki öll.- Frankel (2008): The Euro at ten: Why do effects on trade between members appear smaller than historical estimates among smaller countries? (Skoðað 21.11.2012).
- Foster, Pindyuk og Richter (2011): Revival of the Visegrad Countries’ Mutual Trade after their EU Accession: a Search for Explanation. (Skoðað 21.11.2012).
- Lejour, Solanic og Tang (2009): EU Accession and Income Growth: An Empirical Approach. (Skoðað 21.11.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.11.2012
Flokkun:
Efnisorð
ESB-aðild alþjóðaviðskipti viðskipti rannsóknir Evrópska efnahagssvæðið sameiginlegur markaður innri markaður evran evrusvæðið
Tilvísun
Ólafur Margeirsson. „Hafa heildaralþjóðaviðskipti einstakra landa aukist eða minnkað við inngöngu í ESB?“. Evrópuvefurinn 23.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60261. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Ólafur Margeirssondoktorsnemi í hagfræði við háskólann í Exeter, Bretlandi
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er hægt að meta áhrif upptöku evru á hagvöxt á Íslandi?
- Hvernig mundi verðbólga hafa áhrif á íslenskan efnahag ef Ísland væri aðili að ESB og notaði evru í stað krónu?
- Hver yrðu áhrif inngöngu Íslands í ESB á verðbólgu?
- Hverjir eru vextir innan ESB, hver er vaxtamunurinn innan þess og hver er sambærileg vaxtatala fyrir Ísland?
Þetta er góður pistill sem sýnir enn einu sinni að sameiginlegt efnahagssvæði og sameiginleg mynt eykur viðskipti alveg eins og Evrópumenn höfðu vonast til.
Ég vil svo gjarnan benda á að aukin viðskipti auka almenna velferð þar sem vörur verða frekar framleiddar þar sem það er hagstæðast. Sjálfsþurftarbúskapur og viðskiptatakmarkanir eru sjaldan til hagsbóta. 10-15% talan er í samræmi við fyrri rannsóknir, enda tekur a.m.k. 20 ár að ná fullum áhrifum myntbandalagsins.