Hvaða hugmyndir höfðu menn um Evrópuhugsjónina á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og á millistríðsárunum?
Spyrjandi
G. Pétur Matthíasson
Svar
Auk þessa svars er fjallað um Evrópuhugsjónina í tveimur öðrum svörum eftir sama höfund:- Hver er Evrópuhugsjónin og hvaða hugmyndir höfðu menn fyrr á öldum um hana?
- Hvaða hugmyndir hafa menn haft um Evrópuhugsjónina og Evrópusamruna frá síðari heimsstyrjöld og til okkar daga?
Sú skoðun varð útbreidd á síðari hluta 19. aldar að sjálfsákvörðunarréttur þjóðríkja væri öruggasti grundvöllur friðar og lýðræðis í heiminum (sbr. John Stuart Mill, Considerations on Representative Government, 1861). Þessi skoðun kom fram fullmótuð og með áhrifaríkum hætti í svokölluðum 14 punktum sem Woodrow Wilson Bandaríkjaforseti setti fram í janúar 1918. Kjarni punktanna var sá að þjóðir skyldu hafa óskorað fullveldi í eigin málum, draga átti landamæri ríkja á grundvelli þjóðernis íbúanna, samskipti ríkja skyldu byggjast á opinberum samningum frekar en leynilegum bandalögum, frelsi í alþjóðaviðskiptum skyldi tryggt og þjóðríkin áttu að leysa ágreiningsmál sín innan vébanda alþjóðabandalaga.
- Sótt á www.globalautonomy.ca, þann 29.2.12.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.3.2012
Flokkun:
Efnisorð
Evrópuhugsjón sjálfsákvörðunarréttur friður lýðræði 14 punktar Wilsons heimsstyrjöld þjóðríki yfirþjóðlegt vald ríkjabandalag Þjóðabandalagið Sameinuðu þjóðirnar Mazzini Bandaríki Evrópu Renan Coudenhove-Kalergi Briand Adenauer
Tilvísun
Guðmundur Hálfdanarson. „Hvaða hugmyndir höfðu menn um Evrópuhugsjónina á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og á millistríðsárunum?“. Evrópuvefurinn 2.3.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62050. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Guðmundur Hálfdanarsonprófessor í sagnfræði við HÍ
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver er Evrópuhugsjónin og hvaða hugmyndir höfðu menn fyrr á öldum um hana?
- Hvaða hugmyndir hafa menn haft um Evrópuhugsjónina og Evrópusamruna frá síðari heimsstyrjöld og til okkar daga?
- Hvenær var Evrópusambandið stofnað og hvaða lönd eru í því núna?
- Af hverju var Evrópusambandið stofnað? – 2. Aðdragandinn