Til hvaða aðgerða hefur Evrópusambandið gripið vegna yfirstandandi skuldakreppu á evrusvæðinu?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Evrópusambandið hefur gripið til tvenns konar aðgerða í kjölfar yfirstandandi skuldakreppu á evrusvæðinu. Annars vegar aðgerðir til að létta undir með þeim ríkjum sem eiga í mestum skuldavanda, svokallaðar björgunaraðgerðir. Lítillega hefur verið fjallað um þær aðgerðir á þessum vef, meðal annars í svari við spurningunni Ef við værum fullgildur aðili að ESB og með evru, hver hefði hlutur okkar orðið í þeim „björgunarpökkum“ sem ESB-löndin hafa þurft að leggja saman í?- Sótt á heimasíðu leiðtogaráðsins, 16.3.2012.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur16.3.2012
Flokkun:
Efnisorð
skuldakreppa evrusvæðið evra evruríki ríkisfjármálakreppa björgunaraðgerðir björgunarpakki sáttmáli um stöðugleika samræmingu og sjórnun samningur um stöðugleika og vöxt stöðugleiki ríkisfjármál
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Til hvaða aðgerða hefur Evrópusambandið gripið vegna yfirstandandi skuldakreppu á evrusvæðinu?“. Evrópuvefurinn 16.3.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62199. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Ef við værum fullgildur aðili að ESB og með evru, hver hefði hlutur okkar orðið í þeim „björgunarpökkum“ sem ESB-löndin hafa þurft að leggja saman í?
- Hvernig hefur samningnum um stöðugleika og vöxt verið breytt í kjölfar ríkisfjármálakreppunnar á evrusvæðinu?
- Um hvað fjallar nýi sáttmálinn um samræmi í ríkisfjármálum evruríkjanna?