Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
Spyrjandi
Gunnar Ágúst Thoroddsen
Svar
Íslenskum námsmönnum sem hyggja á nám erlendis standa margvíslegir styrkir til boða. Umfangsmestu alþjóðlegu áætlanirnar, sem Ísland tekur þátt í, veita háskólanemum styrki til stúdentaskipta við erlenda háskóla. Helstu stúdentaskiptaáætlanirnar eru Erasmus, sem styrkir skiptinám í aðildarríkjum Evrópusambandsins og EFTA, og Nordplus, sem styrkir skiptinám á Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum. Þess utan hafa margir íslenskir háskólar gert tvíhliða samninga um skiptinám við einstaka erlenda háskóla víða um heim.- 650 € ferðastyrk (500 € til Kaupmannahafnar og London) og
- 300 € á mánuði í uppihaldsstyrk.
- Flugfargjald til og frá Íslandi, allt að 660 € og
- Uppihaldsstyrkur, allt að 200 € á mánuði.
- Sótt á heimasíðu háskólans í Halle í Þýskalandi, 8.6.2012.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 8.6.2012
Flokkun:
Efnisorð
ESB menntamál styrkir námsmenn skiptinemar stúdentaskipti nám erlendis Erasmus Nordplus háskólar alþjóðaskrifstofa háskólastigsins
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?“. Evrópuvefurinn 8.6.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62424. (Skoðað 28.1.2025).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB?
- Hvaða áhrif mundi innganga í Evrópusambandið hafa á menntamál?
- Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli?
- Ég er að fara með 100 manna kór ungmenna til Þýskalands í sumar, getið þið sagt okkur hvort ESB styrki kórferðalagið?