Munu vísindamenn á Íslandi fá fleiri styrki eða frekari aðgang að sjóðum ESB ef Ísland gerist fullgildur aðili að ESB?
Spyrjandi
Valtýr Sigurðsson
Svar
Stutta svarið við þessari spurningu er nei. Íslenskir vísindamenn hafa fullan aðgang að rannsókna- og nýsköpunarsjóðum Evrópusambandsins, til jafns við aðildarríki ESB, í gegnum EES-samninginn. Sjóðirnir, sem heyra undir 7. rannsóknaráætlun Evrópusambandsins og samkeppnis- og nýsköpunaráætlunina, eru svonefndir samkeppnissjóðir. Það þýðir að umsóknir um styrki eru metnar eftir gæðum óháð því frá hvaða þátttökulöndum umsækjendur koma. Hversu margir styrkir koma í hlut íslenskra vísindamanna veltur því aðeins á gæðum umsókna þeirra í samanburði við umsóknir vísindamanna frá öðrum löndum.- Raunvísindastofnun Háskólans. (Sótt 25.10.2012).
Munu vísindamenn á Íslandi fá fleiri styrki eða frekari aðgang að sjóðum ESB ef Ísland gerist fullgildur aðili að ESB eða hafa þeir nú þegar fullan aðgang í gegnum EES-samninginn?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur25.10.2012
Efnisorð
ESB aðild Ísland vísindamenn rannsóknir nýsköpun 7. rannsóknaráætlunin samkeppnis- og nýsköpunaráætlunin EES-samningurinn samkeppnissjóðir styrkir stefnumótun uppbyggingarsjóðir byggðastefnan dreifbýlisþróunarsjóður landbúnaðarstefnan
Tilvísun
Aðalheiður Jónsdóttir. „Munu vísindamenn á Íslandi fá fleiri styrki eða frekari aðgang að sjóðum ESB ef Ísland gerist fullgildur aðili að ESB?“. Evrópuvefurinn 25.10.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63363. (Skoðað 28.1.2025).
Höfundur
Aðalheiður Jónsdóttirkynningarstjóri RANNÍS
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli?
- Hvernig gæti innganga í ESB haft áhrif á dreifbýl svæði eins og Austurland?
- Hver er byggðastefna Evrópusambandsins?
- Hvað felst í landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, CAP?
- Hvernig er byggðastefna ESB framkvæmd?
- Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?