Spurning
Er það rétt að fólki leyfist ekki að rækta grænmeti í bakgörðum eða gróðurhúsum á lóðum sínum í Evrópusambandinu?
Spyrjandi
Sigrún Guðna
Svar
Eftir því sem Evrópuvefurinn kemst næst eru engar evrópskar reglur til sem kveða á um að í Evrópusambandinu sé borgurum óheimilt að rækta grænmeti í görðum sínum. Engar heimildir er heldur að finna fyrir því að þessu hafi nokkurs staðar verið haldið fram, en eins og komið hefur fram í öðrum svörum á Evrópuvefnum er ekki alltaf samræmi á milli þess sem reglur kveða á um í raun og þess sem sums staðar er haldið fram að þær kveði á um. Sem dæmi má nefna svörin við spurningunum:- Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
- Er það rétt að Evrópusambandið banni börnum að leika sér með segulstál, leikfangavaraliti, partýflautur og blöðrur?
- Er rétt að vegna ESB-reglna megi ég aðeins fara með tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?
- EDRA - City of Drummondville, Quebec Says "Rip Out This Garden". (Sótt 8.11.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 8.11.2012
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Er það rétt að fólki leyfist ekki að rækta grænmeti í bakgörðum eða gróðurhúsum á lóðum sínum í Evrópusambandinu?“. Evrópuvefurinn 8.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63591. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er eitthvað til í því að í Evrópusambandinu sé bannað að nota kaffi til að drepa snigla?
- Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
- Er það rétt að Evrópusambandið banni börnum að leika sér með segulstál, leikfangavaraliti, partýflautur og blöðrur?
- Er rétt að vegna ESB-reglna megi ég aðeins fara með tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?
Við þetta svar er ein athugasemd
Fela athugasemd
Í næsta garði við mig í Brussel er fólk sem ræktar sitt eigið grænmeti.