Hefur ESB aðild áhrif á skatta?
Spyrjandi
Sigurður Steinar Valdimarsson, Sandra Ýr
Svar
Aðildarríki Evrópusambandsins fara sjálf með valdheimildir í eigin skattamálum enda er ákvörðun skatta mikilvægur hluti af fjárstjórnar- og fjárlagavaldi ríkja, sem algengt er að bundið sé í stjórnarskrá þeirra. ESB-ríkin hafa því til þessa fremur litið svo á að skattamál skuli vera á hendi löggjafans, það er þjóðþinganna, fremur en Evrópusambandsins. Samræming á sviði skattamála í ESB er því eingöngu á afmörkuðum sviðum.- Rýniskýrsla samninganefndar Íslands um skattamál vegna aðildarviðræðna Íslands og ESB. (Skoðað 04.12.2013).
- Icelandic money - flickr.com. (Sótt 04.12.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur13.12.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB skattamál ESB-ríkin fjárstjórn fjárlagavald samræming skatta beinir skattar óbeinir skattar rammalöggjöf virðisaukaskattur skattaverð skattkerfi
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hefur ESB aðild áhrif á skatta?“. Evrópuvefurinn 13.12.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63677. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Ef Ísland yrði hluti af ESB yrðu íslensk stjórnvöld þá neydd til að lækka virðisaukaskatt svo að íslensk verslun stæðist samkeppni frá öðrum Evrópuríkjum?
- Er samræmd stefna í skattamálum innan ESB?
- Er ekki rétt skilið að tollar á vörum milli ESB-ríkja falla niður við inngöngu í ESB, til dæmis þegar vara er pöntuð á Netinu?
- Hversu hár er tollur ESB á vörur frá Bandaríkjunum og hve mikið mundu þær hækka hlutfallslega í verði ef Ísland gengi í ESB?
- Hver er stefna ESB þegar kemur að viðskipta- og fríverslunarsamningum?
- Hvað mundi breytast við aðild að Evrópusambandinu varðandi póstverslun?
- Breytast reglur um vaxtabætur og barnabætur ef við göngum í ESB?
- Mun áfengisverð lækka ef við göngum í ESB?