Er samræmd stefna í skattamálum innan ESB?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Skattamál eru almennt ekki á könnu ESB heldur stjórnvalda hvers aðildarríkis fyrir sig. Viss skref hafa þó verið stigin í átt að samræmingu skatta með það fyrir augum að hamla ekki virkni innri markaðarins einkum á vettvangi óbeinna skatta svo sem virðisaukaskatts og vörugjalda. Þá hafa aðildarríkin einnig aukið upplýsingamiðlun sín á milli og þannig starfað saman til að koma í veg fyrir skattsvik og skattaundanskot. Skattamál falla utan ramma EES-samningsins.- Samningsafstaða Íslands varðandi skattamál (2012).
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. 2008-2009. (Skoðað 12.10.2012).
- Taxation and Customs Union - ec.europa.eu. (Skoðað 12.10.2012).
- Samningsafstaða Íslands um skattamál - viðræður.is
- taxes - flickr.com (Sótt 12.10.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur12.10.2012
Flokkun:
Efnisorð
ESB skattamál sameiginleg stefna samræmd stefna skattar vörugjöld virðisaukaskattur beinir skattar óbeinir skattar samkeppni samningsafstaða Íslands í skattamálum
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Er samræmd stefna í skattamálum innan ESB?“. Evrópuvefurinn 12.10.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63440. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er ekki rétt skilið að tollar á vörum milli ESB-ríkja falla niður við inngöngu í ESB, til dæmis þegar vara er pöntuð á Netinu?
- Hversu hár er tollur ESB á vörur frá Bandaríkjunum og hve mikið mundu þær hækka hlutfallslega í verði ef Ísland gengi í ESB?
- Hver er stefna ESB í umhverfismálum?
- Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?
- Hver er stefna ESB þegar kemur að viðskipta- og fríverslunarsamningum?
- Hver er stefna ESB varðandi ríkisstyrki til einkafyrirtækja?
- Hver er stefna ESB gagnvart jafnrétti kynjanna?