Hvert er atvinnuhlutfall heyrnarlausra innan ESB í samanburði við Ísland?
Spyrjandi
Júlía Hreinsdóttir
Svar
Evrópuvefurinn leitaði svara um atvinnuþátttöku heyrnarlausra á Íslandi hjá Félagi heyrnarlausra og fékk þær upplýsingar að það væri um 75-80% í dag. Haldbærar upplýsingar um atvinnuhlutfall heyrnarlausra í Evrópusambandinu er hins vegar hvergi að finna. Ástæðan er sú að flest aðildarríki sambandsins blanda saman ólíkum hópum einstaklinga með einhvers konar fötlun í einn hóp við úrvinnslu tölfræðigagna. Því er einungis hægt að finna tölur um atvinnuhlutfall fatlaðra innan ESB. Mörg aðildarríki ESB hafa þar að auki ekki uppfært upplýsingarnar um stöðu fatlaðra á vinnumarkaði eða hafa undir höndum óáreiðanlegar upplýsingar. Einu áreiðanlegu upplýsingarnar um atvinnuþátttöku fatlaðra í Evrópusambandinu eru frá árinu 2002. Þær voru birtar af Hagstofu Evrópusambandsins árið 2003. Skýrsla um stöðu fatlaðra á vinnumarkaði í ESB fyrir árið 2011 er enn í bígerð og hafa niðurstöðurnar því ekki verið kynntar þegar þetta er skrifað í desember 2013.- EUD: Deaf and Employment in crisis. (Skoðað 10.12.2013).
- EUD: European Platform Conference. (Skoðað 10.12.2013).
- "The employment situation of people with a disability" | European Economic and Social Committee. (Skoðað 10.12.2013).
- Employment of People with Disabilities | International Encyclopedia of Rehabilitation. (Skoðað 10.12.2013).
- Labour market situation of persons with disabilities under Europe 2020. (Skoðað 11.12.2013).
- EUROPA - PRESS RELEASES - Press release - European Disability Strategy 2010-2020 - frequently asked questions. (Skoðað 10.12.2013).
- The Mobility and Integration of People with Disabilities into the Labour Market. (Skoðað 11.12.2013).
- Thematic report on the implementation of EU Employment Strategy in European countries with reference to equality for disabled - ANED Task 6 final report - final version 17-04-09.pdf. (Skoðað 11.12.2013).
- EU labour force survey - ad hoc modules - Statistics explained. (Skoðað 10.12.2013).
- Disability in the United Kingdom 2012. (Skoðað 10.12.2013).
- Deaf people and the labour market in Sweden. (Skoðað 11.12.2013).
- Employment status for people with disabilities in Greece. (Skoðað 10.12.2013).
- Microsoft Word - People with special needs and their employment situation in Austria.doc. (Skoðað 10.12.2013).
- Les personnes handicapées face à l´emploi. (Skoðað 10.12.2013).
- 01 - Emploi et chômage des personnes handicapées. (Skoðað 10.12.2013).
- Emploi-APEDAF.pdf. (Skoðað 10.12.2013).
- People with Disability in Labour Market. (Skoðað 10.12.2013).
- Video relay service - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 11.12.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur24.1.2014
Efnisorð
ESB Ísland atvinnuhlutfall heyrnarlausra Hagstofa ESB Félag heyrnarlausra tölfræði fatlaðir vinnumarkaður aðildarríki Svíþjóð Ungverjaland
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Hvert er atvinnuhlutfall heyrnarlausra innan ESB í samanburði við Ísland?“. Evrópuvefurinn 24.1.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64010. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað er táknmál? Er til alþjóðlegt mál fyrir heyrnarlausa?
- Hvernig hefur táknmálsmenntun heyrnarlausra verið háttað?
- Hvernig væri heimurinn ef allir væru heyrnarlausir?
- Eru öll orð sem við notum venjulega í okkar máli til á táknmáli?
- Er einhver munur á táknmáli og fingramáli?
- Hver fann upp táknmálið?
- Hvað getið þið sagt mér um Helen Keller og framlag hennar til mannréttindamála?