Eru til dæmi um varanlegar undanþágur eins og já-sinnar vilja meina að við getum fengið í aðildarviðræðum við ESB?
Spyrjandi
Ingólfur D. Árnason
Svar
Til eru nokkur dæmi um að nýju aðildarríki að Evrópusambandinu hafi í aðildarsamningi verið veitt varanleg undanþága frá tiltekinni réttarreglu sambandsins. Dæmin eru fá og vísbendingar eru um að þeim fari fækkandi. Algengara er að komið sé til móts við mikilvæga hagsmuni nýs aðildarríkis með tímabundnum undanþágum eða sérlausnum.- Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar um undanþágur frá reglum Evrópusambandsins. 2010. (Skoðað 13.12.2013).
- snus - telegraph.co.uk.(Sótt 13.12.2013).
- lisbon treaty - euobserver.com. (Sótt 13.12.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur28.2.2014
Efnisorð
undanþágur sérlausnir varanleg undanþága Danmörk Malta Finnland Svíþjóð frjálst flæði fjármagns munntóbak ríkiseinkasala
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson og Þórhildur Hagalín. „Eru til dæmi um varanlegar undanþágur eins og já-sinnar vilja meina að við getum fengið í aðildarviðræðum við ESB?“. Evrópuvefurinn 28.2.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64911. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundar
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá EvrópuvefnumÞórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Gæti samninganefnd Íslands samið um að hingað yrði ekki flutt inn lambakjöt frá Evrópu gengi Ísland í Evrópusambandið?
- Hver er munurinn á varanlegum undanþágum og sérlausnum í samningaviðræðum við ESB, í lagalegum skilningi?
- Geta Íslendingar gert sér vonir um styrki frá ESB upp í ferðakostnað milli Íslands og Evrópu sökum fjarlægðar?
- Eru til fordæmi fyrir því að aðildarríki ESB hafi fengið varanlegar undanþágur frá ákvæðum Lissabon-sáttmálans?
- Hvaða varanlegu undanþágur frá núgildandi sáttmálum, lögum og reglum og lögum sem kunna að vera sett í framtíðinni fékk Króatía í aðildarsamningi við Evrópusambandið?
- Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?
- Í reglum ESB um aðild nýrra ríkja stendur feitletrað að ekki sé hægt að semja um lög og reglur sambandsins heldur sé aðeins verið að fara yfir hvernig og hvenær umsóknarríkið muni aðlaga sig að reglum sambandsins. Hefur Ísland fengið undanþágu frá þessari reglu?
- Er ríkisaðstoð til sjávarútvegs leyfileg innan ESB?
- Er hægt að loka samningskafla í aðildarviðræðum við ESB án þess að umsóknarríki sé búið að uppfylla kröfur um upptöku regluverks og annað?
- Verður leyfilegt að flytja inn hross frá öðrum löndum ef við göngum í ESB?