Hver er munurinn á varanlegum undanþágum og sérlausnum í samningaviðræðum við ESB, í lagalegum skilningi?
Spyrjandi
Jón Baldur Lorange
Svar
Undanþágur og sérlausnir eru ekki lagaleg hugtök í sjálfu sér og á þeim er enginn sérstakur munur í lagalegum skilningi. Í reynd má segja að sérlausnir séu ein tegund undanþága.- Varanleg undanþága: Þegar eitt eða fleiri nafngreind ríki eru undanþegin ákveðnum reglum sem eru að öðru leyti almennar.
- Sérlausn: Þegar sérstakar aðstæður ríkja verða til þess að samið er um sérstakar reglur sem gilda fyrir viðkomandi ríki.
Í umræðunni um aðildarsamning hefur annars vegar verið rætt um varanlegar undanþágur frá lögum og reglum ESB og hins vegar um sérlausnir fyrir Ísland. Hver er munurinn á þessu tvennu í lagalegum skilningi?Heimildir og mynd:
- Aðildarsamningur Austurríkis, Finnlands og Svíþjóðar að Evrópusambandinu frá 1994
- Phedon Nicolaides: Negotiating Effectively for Accession to the European Union: Realistic Expectations, Feasible Targets, Credible Arguments
- Samsteypt útgáfa samninganna um ESB (Lissabon-útgáfan)
- Skýrsla Evrópunefndar um tengsl Íslands og Evrópusambandsins frá 2007
- Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn á Alþingi um undanþágur frá reglum ESB
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur12.7.2011
Flokkun:
Efnisorð
aðildarsamningur varanlegar undanþágur sérlausnir heimskautalandbúnaður tímabundnar undanþágur aðildarviðræður acquis communautaire frumréttur afleidd löggjöf
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hver er munurinn á varanlegum undanþágum og sérlausnum í samningaviðræðum við ESB, í lagalegum skilningi?“. Evrópuvefurinn 12.7.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60208. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Eru til fordæmi fyrir því að aðildarríki ESB hafi fengið varanlegar undanþágur frá ákvæðum Lissabon-sáttmálans?
- Hverjir ákveða samningsmarkmið Íslands í aðildarviðræðum við Evrópusambandið?
- Hvaða afleiðingar yrðu af því að draga umsóknina að ESB til baka, þurfum við þá að borga ESB útlagðan kostnað?