Er rétt að ekki sé leyfilegt að vera á stærri dekkjum en 35" í ESB?
Spyrjandi
Þorsteinn Stefánsson
Svar
Það er fátt sem bendir til þess að stórir hjólbarðar, sem ætlaðir eru til aksturs utan vega eða í einhvers konar torfæru, verði bannaðir ef til aðildar Íslands að Evrópusambandinu kemur. Tvær ástæður eru fyrir þessu. Sú fyrri er að engar sameiginlegar reglur virðast gilda um stærðartakmarkanir á hjólbörðum innan sambandsins. Seinni ástæðan er að Ísland hefur nú þegar innleitt regluverk Evrópusambandsins á sviði samgöngumála, meðal annars reglur um gerð og búnað ökutækja.- Reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004 - Umferðastofa. (Skoðað 02.05.2013).
- Útskýringar á dekkjamerkingum ESB - Félag íslenskra bifreiðaeigenda. (Skoðað 02.05.2013).
- Energy Efficiency and tyre labelling - European Commission. (Skoðað 02.05.2013).
- FAQ on Regulation (EC) No 1222/2009 - European Commission (Skoðað 02.05.2013).
- Big wheeled jeep - flickr.com. (Sótt 19.10.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 3.5.2013
Efnisorð
ESB Ísland jeppar hjólbarðar hjól hjólabúnaður dekk ökubúnaður ökutæki varadekk rallýdekk torfærudekk samgöngumál stærðartakmarkanir samgöngur
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Er rétt að ekki sé leyfilegt að vera á stærri dekkjum en 35" í ESB?“. Evrópuvefurinn 3.5.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64913. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Munu almenningssamgöngur verða betri og hraðari og verða hér lestasamgöngur ef við göngum í ESB?
- Hversu mikið af regluverki ESB hefur verið innleitt í EES-landinu Íslandi í samanburði við ESB-landið Svíþjóð?
- Hversu hátt hlutfall af lögum aðildarríkja kemur frá ESB?
- Er það rétt að fólki leyfist ekki að rækta grænmeti í bakgörðum eða gróðurhúsum á lóðum sínum í Evrópusambandinu?
- Af hverju þurfa Íslendingar að fara eftir reglum sem Evrópusambandið setur, þó svo að Ísland sé ekki í ESB?