Mun Ísland þurfa að borga til baka IPA-styrkina eftir að hafa gert hlé á aðildarviðræðunum við Evrópusambandið?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Eftir því sem Evrópuvefurinn kemst næst hafa umsóknarríki aldrei þurft að endurgreiða svonefnda IPA-styrki og hið sama gildir um kostnað Evrópusambandsins af aðildarviðræðunum sjálfum. Nú þegar íslensk stjórnvöld hafa formlega gert hlé á aðildarviðræðum landsins við Evrópusambandið ríkir óvissa um stöðu áætlaðra verkefna sem og þeirra sem hafin eru.- ESB setur ekki af stað fleiri IPA-verkefni - utn.is. (Skoðað 22.08.2013).
- Rammasamningur ríkistjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. (Skoðað 22.08.2013).
- Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Birgis Ármannssonar um styrki vegna aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu 2011. (Skoðað 22.08.2013).
- Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar um endurgreiðslu IPA-styrkja. (Skoðað 22.08.2013).
- Tímasetning og orðalag ESB-atkvæðagreiðslu enn óákveðið - visir.is. (Skoðað 22.08.2013).
- IPA styrkir lækka um 3,8 milljarða - ruv.is. (Skoðað 22.08.2013).
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson and José Manuel Barroso - ec.eropa.eu. (Sótt 22.08.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.8.2013
Efnisorð
Evrópusambandið ESB IPA-áætlunin IPA-styrkir IPA-verkefni styrksamningar aðildarviðræður landsáætlun IPA-stuðningur umsóknarríki
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Mun Ísland þurfa að borga til baka IPA-styrkina eftir að hafa gert hlé á aðildarviðræðunum við Evrópusambandið?“. Evrópuvefurinn 23.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65726. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvaða afleiðingar yrðu af því að draga umsóknina að ESB til baka, þurfum við þá að borga ESB útlagðan kostnað?
- Hvað eru TAIEX-styrkir og hverjir geta sótt um þá?
- Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli?
- Er ekki sanngjarnt að helmingur styrks frá ESB til að kynna sig á Íslandi renni til andstæðinga ESB-aðildar, eða að íslenska ríkið veiti þeim jafnháa fjárhæð, 5,0 milljarða króna á ári?
- Er kostnaður Íslands í samningaferli við ESB einhver eða borgar ESB fyrir ferlið?
- Í hvað er útgjöldum ESB varið?