Spurning
Vinnuhópur ráðgjafa í utanríkismálum
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Vinnuhópur ráðgjafa í utanríkismálum (fr. Groupe des conseillers pour les relations extérieures, RELEX) starfar undir ráði Evrópusambandsins og fæst við lagaleg, stofnanaleg og fjárhagsleg atriði sem tengjast framkvæmd sameiginlegu stefnu sambandsins í utanríkis- og öryggismálum. Vinnuhópurinn samanstendur af 28 ráðgjöfum, einum frá hverju aðildarríki, sem eru jafnframt fulltrúar sendinefnda aðildarríkjanna gagnvart ESB. Vinnuhópurinn kemur saman nokkrum sinnum í viku.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur30.8.2013
Flokkun:
Efnisorð
RELEX vinnuhópur ráðgjafar untaríkismál ráðið ESB sameiginleg stefna í utanríkis- og öryggismálum
Tilvísun
Evrópuvefur. „Vinnuhópur ráðgjafa í utanríkismálum“. Evrópuvefurinn 30.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65784. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Beitir Evrópusambandið ríki efnahagslegum refsiaðgerðum, í hverju felast þær?
- Hvernig beitir ESB sér gegn stríðsátökunum í Sýrlandi?
- Hvernig beitir ESB sér í refsiaðgerðum gegn Íran vegna meintra tilrauna þarlendra stjórnvalda til að koma upp kjarnorkuvopnum?
- Í hverju felast refsiaðgerðir ESB gegn Íran?
- Er Evrópusambandið með einhvers konar Evrópuher og eru aðildarríkin skyldug til að taka þátt í honum?
- Hvernig eru ákvarðanir um beitingu refsiaðgerða teknar á vettvangi Evrópusambandsins?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela