Spurning
NATO-ríkin
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Aðildarríki NATO eru 28 talsins. Stofnríki bandalagsins voru Bandaríkin, Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Holland, Ísland, Ítalía, Kanada, Lúxemborg, Noregur og Portúgal. Sex stækkanir hafa átt sér stað frá stofnun NATO árið 1949: Grikkland og Tyrkland gerðust aðilar árið 1952, Þýskaland árið 1955, Spánn árið 1982, Pólland, Tékkland og Ungverjaland árið 1999, Búlgaría, Eistland, Lettland, Litháen, Rúmenía, Slóvakía og Slóvenía árið 2004 og Albanía og Króatía árið 2009. Tuttugu og tvö þessara ríkja eru einnig aðilar að Evrópusambandinu (sjá töflu).Aðildarríki og ár inngöngu | ||
---|---|---|
NATO/ESB-ríki | Belgía (1949) | Bretland (1949) |
Búlgaría (2004) | Danmörk (1949) | |
Eistland (2004) | Frakkland (1949) | |
Grikkland (1954) | Holland (1949) | |
Ítalía (1949) | Króatía (2009) | |
Lettland (2004) | Litháen (2004) | |
Lúxemborg (1949) | Pólland (1999) | |
Portúgal (1949) | Rúmenía (2004) | |
Slóvakía (2004) | Slóvenía (2004) | |
Spánn (1984) | Tékkland (1999) | |
Ungverjaland (1999) | Þýskaland (1955) | |
NATO-ríki | Albanía (2009) | Bandaríkin (1949) |
Ísland (1949) | Kanada (1949) | |
Noregur (1949) | Tyrkland (1952) |
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur11.10.2013
Flokkun:
Tilvísun
Evrópuvefur. „NATO-ríkin“. Evrópuvefurinn 11.10.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66053. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Af hverju voru stofnríki Evrópusamstarfsins ekki fleiri en þessi sex?
- Hvernig bregst ESB við ef ráðist er á eitt ríki í sambandinu, fara þá öll ríkin í stríð?
- Er Lettland aðili að Evrópska efnahagssvæðinu?
- Er Evrópusambandið með einhvers konar Evrópuher og eru aðildarríkin skyldug til að taka þátt í honum?
- Af hverju tóku Bretar ekki þátt í að stofna til Evrópusamstarfsins á árunum 1950-1960?
- Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni?
- Af hverju er Rússland ekki í Evrópusambandinu?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela