Af hverju er Evrópusambandið að banna ryksugur sem eru 1600 vött eða meira?
Spyrjandi
G. Pétur Matthíasson
Svar
Nýlegt bann Evrópusambandsins við markaðssetningu ryksugna sem eru 1600 vött eða meira er ávöxtur tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins um visthönnun vöru sem notar orku (nr. 2009/125). Markmið tilskipunarinnar er að efla vernd umhverfisins með því draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum þeirra vara sem nota orku. Tilskipunin felur framkvæmdastjórninni að setja fram kröfur, sem vörur sem nota orku verða að uppfylla, til að mega vera á markaði í Evrópusambandinu.- Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 establishing a framework for the setting of ecodesign requirements for energy-related products. (Skoðað 8.9.2014).
- Commission Regulation (EU) No 666/2013 of 8 July 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for vaccum cleaners. (Skoðað 8.9.2014).
- Commission Delegated Regulation (EU) No 665/2013 of 3 May 2013 supplementing Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of vaccum cleaners. (Skoðað 8.9.2014).
- Ecodesign and Enegy Labelling - Enterprise and Industry. (Skoðað 8.9.2014).
- EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29, 21. árgangur, 22.5.2014. (Skoðað 8.9.2014).
- Spring Cleaning on the River Teviot (C) Iain Lees :: Geograph Britain and Ireland. (Sótt 8.9.2014).
- EUR-Lex - 32013R0665 - EN - EUR-Lex. (Sótt 8.9.2014).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur11.9.2014
Flokkun:
Efnisorð
ryksugur bann ESB visthönnun sjálfbær þróun umhverfisáhrif umhverfisvernd gróðurhúsalofttegundir loftslagsbreytingar orkunýtni orkunotkun
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Af hverju er Evrópusambandið að banna ryksugur sem eru 1600 vött eða meira?“. Evrópuvefurinn 11.9.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=67956. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins