Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í apríl 2013?
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru þetta tíu vinsælustu svör aprílmánaðar árið 2013 á Evrópuvefnum:- Maastricht-skilyrðin
- Breytist staða fatlaðra við inngöngu í ESB?
- Í reglum ESB um aðild nýrra ríkja stendur feitletrað að ekki sé hægt að semja um lög og reglur sambandsins heldur sé aðeins verið að fara yfir hvernig og hvenær umsóknarríkið muni aðlaga sig að reglum sambandsins. Hefur Ísland fengið undanþágu frá þessari reglu?
- Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB?
- Hvað eru IPA-styrkir og hverjir geta sótt um þá?
- Helstu sáttmálar ESB
- Mun áfengisverð lækka ef við göngum í ESB?
- Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin?
- Helstu stofnanir ESB
- Lissabon-sáttmálinn
- Euro convergence criteria - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 02.05.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.5.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í apríl 2013?“. Evrópuvefurinn 2.5.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65214. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela