Spurning

Hverjar yrðu helstu breytingar fyrir Íslendinga, ef landið segði sig úr Schengen-samstarfinu? - Myndband

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Ef Ísland segði sig úr Schengen-samstarfinu þyrfti meðal annars að auka landamæraeftirlit til muna og aðgengi að evrópskri lögreglusamvinnu mundi skerðast verulega. Árlegur kostnaður við samstarfið mundi falla niður, en á móti kæmi annar kostnaður svo sem viðamiklar breytingar á innviðum Keflavíkurflugstöðvarinnar. Réttindi EES-borgara til búsetu og dvalar hér á landi mundu ekki breytast þótt Ísland segði sig úr Schengen-samstarfinu.

This text will be replaced

Hægt er að lesa meira um Schengen-samstarfið í svari við spurningunni Hverjar yrðu helstu breytingar fyrir Íslendinga, ef landið segði sig úr Schengen-samstarfinu?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á Youtube-síðu Evrópuvefsins.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur 5.9.2013

Tilvísun

Brynhildur Ingimarsdóttir. „Hverjar yrðu helstu breytingar fyrir Íslendinga, ef landið segði sig úr Schengen-samstarfinu? - Myndband“. Evrópuvefurinn 5.9.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65711. (Skoðað 21.11.2024).

Höfundur

Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum

Við þetta svar er engin athugasemd Fela