Hvaða merkingu hefur það að biðja um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins?
Spyrjandi
N.N.
Svar
Hinn 8. október 2013 féllst Hæstiréttur Íslands á að óska eftir ráðgefandi áliti frá EFTA-dómstólnum um það hvort verðtryggð lán til neytenda, sem tíðkast hafa á Íslandi, standist Evrópurétt. Innan EES eru tvær stofnanir sem fara með æðsta úrskurðarvald, það eru Evrópudómstóllinn og EFTA-dómstóllinn fyrir þau EES-ríki sem ekki eru í ESB, það er Ísland, Noreg og Liechtenstein.- Margrét Einarsdóttir, 2012. Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins - Raunveruleg áhrif á íslenskum rétti. Tímarit Lögfræðinga 2. hefti 62. árgangur: Lögfræðingafélag Íslands.
- Advisory opinion requests: EFTA Court. (Skoðað 14.10.2013).
- Norway issues memo as EFTA deadline approaches. (Skoðað 14.10.2013).
- Leita álits EFTA-dómstóls - mbl.is. (Skoðað 11.10.2013).
- EFTA_Court_Report_2012_Bk1.pdf. (Sótt 16.10.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur25.10.2013
Flokkun:
Efnisorð
EFTA EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit Hæstiréttur EES-samningurinn Ísland Noregur Liechtenstein Evrópudómstóllinn EES-ríki ESB
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Hvaða merkingu hefur það að biðja um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins?“. Evrópuvefurinn 25.10.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66052. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Hver er munurinn á ESB og EES?
- Af hverju þurfa Íslendingar að fara eftir reglum sem Evrópusambandið setur, þó svo að Ísland sé ekki í ESB?
- Hver er aðkoma Íslands að mótun vinnumarkaðslöggjöfar ESB og hvernig mundi hún breytast við aðild?
- Hvernig innleiðir Ísland tilskipanir og annað frá ESB?
- Hvað er tveggja stoða kerfi EES-samningsins?
- Hversu mikið af regluverki ESB hefur verið innleitt í EES-landinu Íslandi í samanburði við ESB-landið Svíþjóð?
- Hver er munurinn á EFTA og ESB?
- Hvert er eðli ESB-sáttmálanna?