Ríkir enn eitthvað varnarsamstarf á milli Íslands og Bandaríkjanna eftir brottför varnarliðsins?
Spyrjandi
N.N.
Svar
Núverandi öryggis- og varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna byggist á tvíhliða varnarsamningi frá árinu 1951 auk sameiginlegrar samstarfsyfirlýsingar sem löndin skrifuðu undir árið 2006 í kjölfar brottfarar varnarliðsins sama ár. Síðan þá hefur þróunin í raun verið sú að varnarsamstarfið tekur til fleiri þátta en það gerði áður.- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. 2012-2013. (Skoðað 29.11.2013).
- Saga varnarmála - Landhelgisgæsla Íslands.(Skoðað 29.11.2013).
- Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna - utn.is. (Skoðað 29.11.2013).
- Herstöðin í Keflavík - wikipedia.org. (Sótt 29.11.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 6.12.2013
Flokkun:
Efnisorð
Öryggis- og varnarmál Ísland Bandaríkin varnarsamstarf varnarsamningurinn 1951 Keflavíkurflugvöllurinn varnarskuldbindingar Atlantshafsbandalagið NATO loftrýmisgæsla bandaríkjaher samstarfsyfirlýsing öryggismál
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Ríkir enn eitthvað varnarsamstarf á milli Íslands og Bandaríkjanna eftir brottför varnarliðsins?“. Evrópuvefurinn 6.12.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66376. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Af hverju er Ísland í NATO?
- Hefur Ísland tekið þátt í efnahagslegum refsiaðgerðum gegn ríkjum sem hafa brotið alþjóðleg lög?
- Hvernig er samskiptum ESB og NATO háttað?
- Hvernig beitir ESB sér gegn stríðsátökunum í Sýrlandi?
- Hvernig beitir ESB sér í refsiaðgerðum gegn Íran vegna meintra tilrauna þarlendra stjórnvalda til að koma upp kjarnorkuvopnum?
- Í hverju felast refsiaðgerðir ESB gegn Íran?
- Hvernig bregst ESB við ef ráðist er á eitt ríki í sambandinu, fara þá öll ríkin í stríð?