Stenst það 65. gr. stjórnarskrárinnar að sum fyrirtæki fái skattaafslátt umfram önnur?
Spyrjandi
Jón Helgi
Svar
65. gr. Stjórnarskrár lýðveldisins Íslands er svohljóðandi:Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.Þessi grundvallarregla um jafnræði og bann við mismunun er mikilvægasta undirstaða nútíma mannréttinda. Gegn greininni er brotið ef sambærileg tilvik hljóta mismunandi meðferð án þess að að hlutlægar og málefnalegar ástæður liggi að baki.
- The EEA state aid rules and the role of the of the Authority | State aid rules in the EEA | State aid | EFTA Surveillance Authority. (Skoðað 18.2.2014).
- Micheau, Claire, "State aid and taxation in EU law" í Szyszczak, Erika (ritstj.), Research Handbook on European State Aid Law (Edward Elgar, 2011). (Skoðað 18.2.2014).
- Tax | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 18.2.2014).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur24.2.2014
Flokkun:
Efnisorð
stjórnarskrá skattaafsláttur ríkisaðstoð jafnræði mismunun mannréttindi ESB samkeppni samkeppnisreglur EFTA Eftirlitsstofnun EFTA ESA EES-samningurinn
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Stenst það 65. gr. stjórnarskrárinnar að sum fyrirtæki fái skattaafslátt umfram önnur?“. Evrópuvefurinn 24.2.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66775. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hver er réttlætingin fyrir álagningu erfðafjárskatts?
- Hver er rökstuðningurinn á bak við hátekjuskatt?
- Hversu hátt hlutfall er tekjuskattur einstaklinga af allri skattheimtu ríkissjóðs og hver yrðu áhrif þess að fella hann niður?
- Eru allir Íslendingar eldri en tvítugir skyldugir til að borga skatta? Hvers vegna?
- Hvaða lagaheimild mælir fyrir að stjórnarskráin sé æðri öðrum lögum?
- Hvað gerist ef Alþingi setur lög sem stangast á við stjórnarskrána?
- Þarf maður að greiða tekjuskatt af launum sem maður fær greidd í Sviss?