Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í apríl 2012?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör aprílmánaðar á Evrópuvefnum árið 2012 þessi hér:- Eru Kínverjar að kaupa upp Evrópu?
- Hver yrðu áhrif inngöngu Íslands í ESB á verðbólgu?
- Þurfum við að taka upp sumartíma ef við göngum í Evrópusambandið?
- Hver er staða smáríkja innan ESB?
- Hver er staða Evrópusambandsins á norðurslóðum?
- Fengju erlendir togarar aðgang að veiðum innan íslenskrar efnahagslögsögu, óháð hugsanlegum útfærslum í aðildarsamningi Íslands og ESB, ef Ísland yrði aðili að ESB?
- Helstu sáttmálar ESB
- Mér skilst að orkuverð eigi að vera jafnt í öllum ríkjum ESB, hvað mun verð á rafmagni hækka mikið hér við aðild?
- Getur verið að umræðan um ESB hafi það markmið að ræna Íslendinga borgaralegum réttindum og gera þá að þegnum í hinu nýja heimsveldi?
- Helstu stofnanir ESB
- Sótt af heimasíðu leiðtogaráðs ESB, 10.12.2011.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.5.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í apríl 2012?“. Evrópuvefurinn 2.5.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62525. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela