Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í október 2012?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernus voru þetta tíu vinsælustu svör októbermánaðar árið 2012 á Evrópuvefnum:- Hvað eru IPA-styrkir og hverjir geta sótt um þá?
- Hverjar yrðu helstu breytingar fyrir Íslendinga, ef landið segði sig úr Schengen-samstarfinu?
- Fyrir hvað fær Evrópusambandið friðarverðlaun Nóbels?
- Helstu sáttmálar ESB
- Hvað mundi breytast við aðild að Evrópusambandinu varðandi póstverslun?
- Helstu stofnanir ESB
- Ef Ísland yrði hluti af ESB yrðu íslensk stjórnvöld þá neydd til að lækka virðisaukaskatt svo að íslensk verslun stæðist samkeppni frá öðrum Evrópuríkjum?
- Tímaás Evrópusambandsins, aðdraganda þess og umhverfis
- Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni?
- Af hverju hefur Evrópusambandið bannað hefðbundnar ljósaperur?
- EFSA: IPA - Pre-accession programme. (Sótt 17.08.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 1.11.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í október 2012?“. Evrópuvefurinn 1.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63566. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela