Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í júlí 2013?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru þetta tíu vinsælustu svör júlímánaðar árið 2013 á Evrópuvefnum:- Hvað táknar CE-merking á vörum, er það sérstakur evrópskur gæðastimpill?
- Hvað felst í Schengen-samstarfinu og þarf ég vegabréf til að ferðast innan Schengen-svæðisins?
- Er það rétt að Evrópusambandið standi í vegi fyrir 20% endurgreiðslu fyrir kvikmyndaframleiðslu?
- Hverjar eru helstu breytingarnar sem urðu á stofnunum Evrópusambandsins við aðild Króatíu?
- Hverjar eru nýjustu breytingarnar á landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins?
- Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
- Hvað eru mörg konungdæmi í Evrópu?
- Hversu hár er tollur ESB á vörur frá Bandaríkjunum og hve mikið mundu þær hækka hlutfallslega í verði ef Ísland gengi í ESB?
- Helstu stofnanir ESB
- Er rétt að vegna ESB-reglna megi ég aðeins fara með tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?
- CE-merkið. (Sótt 28.6.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 1.8.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í júlí 2013?“. Evrópuvefurinn 1.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65634. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í júní 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í maí 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í apríl 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í mars 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í febrúar 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum árið 2012?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela