Spurning
Hvernig innleiðir Ísland tilskipanir og annað frá ESB?
Spyrjandi
N.N.
Svar
Þar sem reglurnar um bein réttaráhrif og bein lagaáhrif eru ekki hluti af EES-samningnum verður löggjöf ESB aðeins hluti af íslensku réttarkerfi með milligöngu Íslands. 7. gr. EES-samningsins skuldbindur EFTA/EES-ríkin til að innleiða afleidda löggjöf frá ESB sem fellur innan sviðs EES-samningsins. Í greininni segir:Gerðir sem vísað er til eða er að finna í viðaukum við samning þennan, eða ákvörðunum sameignlegu EES-nefndarinnar, binda samningsaðila og eru þær eða verða teknar upp í landsrétt sem hér segir: a. gerð sem samsvarar reglugerð EBE skal sem slík tekin upp í landsrétt samningsaðila; b. gerð sem samsvarar tilskipun EBE skal veita yfirvöldum samningsaðila val um form og aðferð við framkvæmdina.
- Davíð Þór Björgvinsson, 2006. EES-réttur og landsréttur. Reykjavík: Bókaútgáfan Codex.
- EEA Joint Committee - EFTA. (Skoðað 21.8.2013).
- Handbók Stjórnarráðsins um EES. (Skoðað 21.8.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur30.8.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB EES-samningurinn tilskipun reglugerð innleiðing gerðir umritunaraðferð tilvísunaraðferð lög stjórnvaldsfyrirmæli
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Hvernig innleiðir Ísland tilskipanir og annað frá ESB?“. Evrópuvefurinn 30.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65695. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Af hverju þurfa Íslendingar að fara eftir reglum sem Evrópusambandið setur, þó svo að Ísland sé ekki í ESB?
- Hversu mikið af regluverki ESB hefur verið innleitt í EES-landinu Íslandi í samanburði við ESB-landið Svíþjóð?
- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Geta tilskipanir ESB tekið gildi á Íslandi án þess að vera samþykktar af hérlendum yfirvöldum?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela